Tindfjallasel – skíðaferð AFLÝST

Dags:

fös. 26. feb. 2021 - sun. 28. feb. 2021

Brottför:

auglýst síðar.

  • Skáli
Þessi viðburður er liðinn.

Tindfjallasel er tilvalinn til skíðaiðkunar, hvort heldur er fjallaskíði eða gönguskíði. Ekið á eigin bílum að Fljótsdal í Fljótshlið og gengið í Tindfjallasel þar sem er gist í tvær nætur. Laugardagur og sunnudagsmorgun nýttur til skíðaferða og verður bæði í boði ferðir fyrir gönguskíði og fjallaskíði.

Ferðin fellur niður vegna veðurs og snjóleysis.

Verð 19.000 kr.

Nr.

2102H01
  • Suðurland