Tindfjallasel

Dags:

fös. 28. feb. 2020 - sun. 1. mar. 2020

Brottför:

auglýst síðar.

Ekið á föstudagskvöldi á eigin bílum í Fljótsdal í Fljótshlíð og gengið í Tindfjallasel. Laugardagur og fyrri hluti sunnudags nýttur í skíðagöngur út frá skála. Farangur verður trússaður upp í skálann.

Verð 18.000 kr.

Nr.

2002H01