Vetrarfrí í Básum

Dags:

fös. 23. okt. 2020 - sun. 25. okt. 2020

Brottför:

frá BSÍ kl. 10:00

  • Skáli

Fjölskylduferð í Bása í vetrarfrí. Farið með rútu frá Reykjavík og komið til baka um kl. 17 á sunnudegi. Tímanum verður varið í könnunarferðir um svæðið, þrautir og leiki. Á kvöldin verður spilað, leikið, efnt til sögustunda eða himininn kannaður allt eftir hvað veðrið býður uppá. 

Verð 31.000 kr.

Nr.

2010H01
  • Suðurland