Fimmvörðuháls

Dags:

fös. 17. júl. 2020 - sun. 19. júl. 2020

Brottför:

frá BSÍ kl. 17:00

  • Skáli

Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls er mörgum kær, enda ekki óalgengt að fyrstu kynnin af útivist séu í Fimmvörðuhálsgöngu. Gengið frá Skógum á Fimmvörðuháls að kvöldi föstudags og gist þar í skála Útivistar. Á laugardegi verður gengið í Bása og gist þar seinni nóttina. Á sunnudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi.

Uppselt er í ferðina. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu ef þið viljið vera á biðlista.

Verð 32.000 kr.

Nr.

2007H04
  • Suðurland