Fjölskylduferð í Bása um Hvítasunnu AFLÝST

Dags:

fös. 29. maí 2020 - mán. 1. jún. 2020

Brottför:

frá BSÍ kl. 18:00

Þessi viðburður er liðinn.

Fjölskylduferðinni um hvítasunnu hefur verið aflýst.

Þó allar helgar séu fjölskylduhelgar í Básum verður lögð enn meiri áhersla en venjulega á fjölbreytta dagskrá fyrir börn og fullorðna. Umhverfi Bása er ævintýraland þar sem börnin geta leikið sér frjáls í fallegri náttúru. Gönguferðir í boði og farið í leiki. Hugað að listsköpun, kveiktur varðeldur og haldin kvöldvaka.

Verð 31.000 kr.

Nr.

2005H01