Berjaferð í Bása

Dags:

fös. 6. sep. 2019 - sun. 8. sep. 2019

Brottför:

frá BSÍ kl. 17:00

  • Skáli

Í Básum eru víða góð berjalönd en þau eru stundum það vel falin að ekki er auðvelt að finna þau. Þarna eru bragðgóð krækiber, bláber, hrútaber og einiber. Farið verður í léttar gönguferðir með berjaföturnar meðferðis. Nýting á afurðum úr náttúrunni og uppskriftir skoðaðar og svo verða berin auðvitað borðuð.

Tilvalin ferð fyrir alla fjölskylduna.

Fararstjóri er Helga Harðardóttir.

Verð 30.000 kr.

Nr.

1909H03
  • Suðurland