Kerling sunnan Skjaldbreiðar

Dags:

lau. 23. feb. 2019 - sun. 24. feb. 2019

Brottför:

auglýst síðar.

  • Skáli

Frekar auðveld skíðaferð. Ekið á einkabílum að vörðunni við Gjábakkaveg. Þaðan er skíðað u.þ.b. 16 km að skálanum Dalbúð/Kerlingu og gist þar. Á sunnudeginum er skíðað til baka í bílana.

Verð 10.000 kr.

Nr.

1902H01
  • Suðvesturland