Fimmvörðuháls

Dags:

fös. 26. júl. 2019 - sun. 28. júl. 2019

Brottför:

frá BSÍ kl. 17:00

  • Skáli
Þessi viðburður er liðinn.

Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls er mörgum kær, enda ekki óalgengt að fyrstu kynnin af útivist séu í Fimmvörðuhálsgöngu. Gengið frá Skógum á Fimmvörðuháls að kvöldi föstudags og gist þar í skála Útivistar. Á laugardegi verður gengið í Bása og gist þar seinni nóttina. Á sunnudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi.

Fararstjóri er Eydís Líndal.

Nánar um gönguna yfir Fimmvörðuháls.

Verð 30.000 kr.

Nr.

1907H03