Áramótaferð

Dags:

lau. 29. des. 2018 - þri. 1. jan. 2019

Brottför:

kl. 8:30 frá skrifstofu Útivistar

  • Skáli
Þessi viðburður er liðinn.

Það er fátt sérstakara en að kveðja gamla árið og fagna nýju í fögrum fjallasal umkringdum stórbrotinni náttúru, jöklum og eldfjöllum. Áramót í Básum eru ógleymanleg upplifun með gönguferðum, góðum mat, blysför, áramótabrennu, flugeldum og fleiru skemmtilegu. Þetta í góðum félagsskap manna, álfa og trölla eins og vera ber um áramót.

Fararstjórar eru Helga Harðardóttir og Guðrún Hreinsdóttir.

Lokað hefur verið fyrir bókun á vefnum en áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu Útivistar í síma 562 1000 á opnunartíma eða senda tölvupóst á utivist@utivist.is.

Rikisútvarpið tók viðtal við Helgu Harðardóttur fyrir brottför í Áramótaferð um áramótin 2017-2018

Verð 30.000 kr.

Nr.

1812H01
  • Suðurland