Fimmvörðuháls og Básar

Dags:

lau. 4. ágú. 2018 - mán. 6. ágú. 2018

Brottför:

frá BSÍ kl. 8:00

  • Skáli
Þessi viðburður er liðinn.

Gengið yfir Fimmvörðuháls í einum áfanga á laugardegi og gist í Básum. Á sunnudegi verður gengið um stórbrotið landslag í Teigstungum og Guðrúnartungum inn undir Mýrdalsjökli. Á mánudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi áður en rúta flytur hópinn heim.

Ekki nægur fjöldi og hætt við ferðina!

Næsta Fimmvörðuhálsferð 11.-12. ágúst, bókun stendur yfir!

Hægt að bóka hér:

http://www.utivist.is/ferdir-og-dagskra/helgarferdir/vidburdur/2688/fimmvorduhals

Verð 32.000 kr.

Nr.

1808H01
  • Suðurland