Fimmvörðuháls

Dags:

fös. 20. júl. 2018 - sun. 22. júl. 2018

Brottför:

frá BSÍ kl. 16:00

  • Skáli
Þessi viðburður er liðinn.

Gengið frá Skógum á Fimmvörðuháls að kvöldi föstudags og gist þar í skála Útivistar. Á laugardegi verður gengið í Bása og gist þar seinni nóttina. Á sunnudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi áður en rúta flytur hópinn heim.

Nokkur pláss laus í ferðina !

Fararstjóri Páll Arnarson.

Nánari upplýsingar um ferðatilhögun.Verð 29.000 kr.

Nr.

1807H04
  • Suðurland