Jónsmessuganga á Fimmvörðuháls (kl. 17 tjald)

Dags:

fös. 22. jún. 2018 - sun. 24. jún. 2018

Tími:

frá BSÍ kl. 17:00

  • Tjald
Þessi viðburður er liðinn.

Lagt af stað frá Reykjavík á föstudagskvöldi og ekið að Skógum. Gengið yfir Fimmvörðuháls um nóttina. Á leiðinni verður stoppað á völdum stöðum og boðið upp á hressingu. Í dögun á laugardegi koma göngumenn í Bása þar sem tími gefst til að hvílast um stund. Um kvöldið verður slegið upp grillveislu, varðeldi og kvöldvöku þar sem Útivistargleðin ríkir.

Ath. tvær brottfarir, kl. 17 og 18, mismunandi bókunarnúmer.  Einnig er hægt að velja um gistingu í tjald eða skála (meðan skálapláss leyfir).  Ekki er lengur hægt að bóka í brottför kl. 17, en opið fyrir bókanir kl. 18. 

Nánar um Jónsmessugöngu.

Verð 28.000 kr.

Nr.

1806H01AT
  • Suðurland