Skíðaferð: Bækistöðvaferð í Bjarnarfjörð

Dags:

fim. 15. mar. 2018 - sun. 18. mar. 2018

Brottför:

kl. 17:00

  • Skáli
Þessi viðburður er liðinn.

Á Ströndum eru oft góð snjóalög þó jörð sé auð sunnan jökla og styttra að aka þangað en margur heldur. Ekið verður á einkabílum í Bjarnarfjörð á fimmtudagskvöld og gist að Laugarhóli í þrjár nætur.   Farið verður í gönguskíðaferðir út frá Bjarnarfirði.

Svefnpokagisting í 2ja manna herbergjum með baði og wc. Sængur á staðnum ef fólk kemur með sængurver. Frítt í sundlaugina og góð aðstaða í eldhúsi til að smyrja nesti og útbúa mat ofl. Farið á eigin bílum.

Frestur til að bóka í ferðina framlengdur til næsta mánudags 12. mars nk.

Fararstjóri er Stefán Þ. Birgisson

Verð 28.000 kr.
Verð 28.000 kr.

Nr.

1803H01
  • Vestfirðir