Fjallfarar - Vorönn

Dags:

lau. 8. jan. 2022 - þri. 24. maí 2022

Brottför:

Viltu ganga reglulega með vönu fólki og í góðum félagsskap?
Þá eru Fjallfarar fyrir þig! Við göngum tvisvar í mánuði.
Göngunar eru nokkuð krefjandi á meðalhá fjöll (2 - 3 skór).
Takmarkaður fjöldi, fjórir fararstjórar og virkilega gott verð.
Byrjum 8. janúar, fyrstir koma, fyrstir fá.

Fjallfarar.vorönn.2022.NOTA.PNG

Verð 29.000 kr.

Nr.

2200P01