Everesthópur

Síun
 • Dags:

  mán. 16. jan. 2023 - lau. 27. maí 2023

  Brottför:

  Everest hópur Útivistar mun fara aftur af stað með nýju sniði í ársbyrjun 2023. Farið verður á þrjá jökla á tímabilinu. Áður en farið er í jöklaferðirnar verða undirbúningsgöngur á áhugaverð fjöll í nágrenni Reykjavíkur, sem eru m.a. Esjan, Skarðsheiði, Botnsúlur og Hengill. 

  Dagskrá og nánari upplýsingar.

  ATH! Uppselt er í hópinn. Sendið tölvupóst á utivist@utivist.is ef þið viljið fara á biðlista.

  • Verð:

   54.000 kr.
  • Nr.

   2300V01
  • ICS


1 / 19

Skælingar