Jógaferð í Mosfellsku alpana

Dags:

sun. 20. ágú. 2023

Brottför:

kl. 9:30 frá Reykjalundi

Lagt verður af stað frá bílastæðinu bakvið Endurhæfingarmiðstöð Reykjalundar í Mofellsbæ kl. 9:30. Gengið verður uppá Reykjafell og tinda þar í kring. Ef veður verða válynd þá munum við halda okkur á láglendi í Skammadal og nágrenni.

Jóga verður gert í byrjun og lok ferðar og eftir hentugleika og veðurfari.

Göngutími: 5 klst. Vegalengd 10-12 km.

Fararstjórar: Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir og Þórlaug Sveinsdóttir

Verð 3.900 kr.

Nr.

2308D05
  • Suðvesturland