Dags:
lau. 18. nóv. 2023
Brottför:
kl. 10:00 frá Mjódd.
Sameinast í bíla hjá Mjódd og ekið á upphafsstað göngunnar. Gangan hefst þar sem keyrt er af Breiðholtsbraut inn að Dýraspítlanum. Gengið er í kringum vatnið og komið á sama stað aftur. Vegalengd 7 km. Göngutími 3 klst. Hækkun óveruleg.
Innifalið í verði er fararstjórn.