Dags:
lau. 14. okt. 2023
Brottför:
kl. 09:00 frá Mjódd.
Sameinast í bíla hjá Mjódd og ekið á upphafsstað göngunnar. Gengið frá bílastæði við Grænavatn í Krýsuvík að Austurengjahver. Þaðan liggur leiðin á Stóra-Lambafell. Síðan er gengið fram hjá Fúlapolli, Svuntulæk og að Grænavatni þar sem gangan hófst. Vegalengd 6 km. Göngutími 4 klst. Hækkun óveruleg.
Innifalið í verði er fararstjórn.