Baula

Dags:

lau. 10. jún. 2023

Brottför:

kl. 08:00 frá Mjódd.

Þessi viðburður er liðinn.

Baula er tignarlegt og frægt fjall í uppsveitum Borgarfjarðar. Hún rís 917 metra yfir sjó og er brött og frekar erfið uppgöngu. Gangan byrjar við Bjarnadalsá við leiðina yfir Bröttubrekku. Gengið er meðfram ánni og haldið á brattan við mynni Mælifellsgils. Gott útsýni er af fjallinu. Vegalengd 8 km Göngutími 4 klst. Hækkun 800 m.

Innifalið í verði fararstjórn og rúta.

Verð 11.300 kr.

Nr.

2306D02