Blákollur við Draugahlíðarbrekku

Dags:

lau. 8. apr. 2023

Brottför:

kl. 09:00 frá Mjódd.

Gangan byrjar í malarnámu við minnismerki um þá sem farist hafa í umferðarslysum. Gengið verður meðfram hraunjaðrinum uns komið er í Draugadali og þaðan upp öxlina á Blákolli. Þaðan er gott útsýni yfir næsta nágrenni. Vegalengd 5 km. Göngutími 3 klst. Hækkun 300 m.

Innifalið í verði fararstjórn og rúta.

Verð 8.600 kr.

Nr.

2304D02