Þemaferðir - allar ferðir

Dags:

lau. 7. maí 2022 - lau. 17. sep. 2022

Brottför:

Kl. 09:00 frá Mjódd

Þemaferðir

Hér geta félagsmenn skráð sig í allar göngurnar og fá þá veglegan afslátt af þátttökugjaldi, en einnig er hægt að bóka sig í hverja ferð fyrir sig.

Þemaferð: Fuglaskoðun á Reykjanesskaga 7.5.
Þemaferð: Jarfræði á Reykjanes 11.6.
Þemaferð: Grös og plöntur 25.6.
Þemaferð: Fjara og kræklingar 27.8.
Þemaferð: Sveppir og ber 17.9.
Verð 25.600 kr.

Nr.

2200D02