Akrafjall

Dags:

lau. 23. maí 2020

Brottför:

frá upphafsstað göngu kl. 9.

Þessi viðburður er liðinn.

Ekið á eigin bílum og sem leið liggur í átt að Akranesi en farið til hægri rétt áður en komið er niður á Akranes. Beygt aftur til hægri við skilti sem á stendur Akrafjall (sjá kort). Gengið verður upp norðanmegin Berjadals og farið þar með brúnum. Farinn verður hringur á fjallinu og niður aftur sunnan Berjadals.

Fararstjóri er María Berglind Þráinsdóttir, sími 848 7871.

Hækkun er um 500 m og áætlaður göngutími er 5-6 klst. 

Til að taka þátt í ferðum Útivistar þarf að gerast félagsmaður, en þeir sem ekki eru þegar félagsmenn býðst að greiða félagsgjald kr. 7.800 og fá þá félagsskírteini og fyrstu dagsferðina í kaupbæti. Munið að bóka fyrirfram.

Verð 2.500 kr.

Nr.

2005D07
  • Suðvesturland