Blikdalshringur

Dags:

lau. 16. maí 2020

Brottför:

frá upphafsstað göngu kl. 9.

Þessi viðburður er liðinn.

Ekið á eigin bílum um Vesturlandsveg að viktarplani sunnan Hvalfjarðarganga, rétt við gatnamót inn Hvalfjörð. Gengið eftir fjallsbrúnunum í kringum Blikdalinn vestan í Esju.

Vegalengd 22 km. Hækkun 820 m.

Til að taka þátt í ferðum Útivistar þarf að gerast félagsmaður, en þeir sem ekki eru þegar félagsmenn býðst að greiða félagsgjald kr. 7.800 og fá þá félagsskírteini og fyrstu dagsferðina í kaupbæti. Munið að bóka fyrirfram.

Verð 2.500 kr.
Verð 2.500 kr.

Nr.

2005D06
  • Suðvesturland