Þingvellir - allar ferðir

Dags:

lau. 3. okt. 2020 - lau. 28. nóv. 2020

Brottför:

Raðganga umhverfis Þingvelli.

Hér geta félagsmenn skráð sig í allar göngurnar og fá þá veglegan afslátt af þátttökugjaldi, en einnig er hægt að bóka sig í hverja ferð fyrir sig.

Í hverri göngu er í boði bæði ganga umhverfis vatnið og ganga á fjall í nágrenni við vatnið og geta þátttakendur valið á milli.

Verð 26.000 kr.

Nr.

2000D02
  • Suðvesturland