Hrafnhólar, Tröllafoss og Þríhnúkar FELLUR NIÐUR

Dags:

lau. 8. feb. 2020

Brottför:

frá BSÍ kl. 9:30

Þessi viðburður er liðinn.

Gangan hefst hjá Hrafnhólum og verður gengið upp að Tröllafossi í Leirvogsá sem skilur að sveitafélögin Reykjavík (Kjalarnes) og Mosfellsbæ. Telst Tröllafoss til Mosfellsbæjar en Þríhnúkar til Kjalarness. Frá Tröllafossi verður gengið á hina fallegu Þríhnjúka í Haukafjöllum. Vegalengd 5 til 6 km. Göngutími 3 til 4 klst.

Ath. ferðin fellur niður.

Verð 5.500 kr.

Nr.

2002D02