Þórisjökull - aflýst

Dags:

lau. 27. jún. 2020

Brottför:

frá BSÍ kl. 8:00

Þessi viðburður er liðinn.

Þórisjökull er móbergsstapi með jökulhettu. Gengið verður af Kaldadal vestan á stapann. Í fyrstu verður farið upp bratta hlíð en síðan taka við skriður og jökulurðir inn að jöklinum. Jökulgangan er á fótinn en efst er jökulbungan og ekki gott að finna hæsta punkt. Útsýni er gríðarmikið til allra átta. Af jöklagöngu að vera er ganga á Þórisjökul tiltölulega þægileg. Vegalengd 18-20 km. Hækkun 650 m. Göngutími 7-8 klst.

ÞVÍ MIÐUR ÞURFUM VIÐ AÐ FELLA NIÐUR ÞESSA FERÐ VEGNA ÓNÓGRAR ÞÁTTTÖKU.

Verð 16.000 kr.

Nr.

2006D04
  • Vesturland