Litli Meitill og Stóri Meitill - FELLUR NIÐUR

Dags:

sun. 8. mar. 2020

Brottför:

frá BSÍ kl. 9:30

Þessi viðburður er liðinn.

Stóri Meitill á sér leyndarmál sem er um 500 metrar á lengd og 350 metrar á breidd. Þetta er geysistór gígur sem hefur orðið til við gos undir jökli. Vegalengd um 6,5 km. Áætlaður göngutími um 3 klst.

Verð til félagsmanna kr. 6.500. Ef bókað er og greitt gegnum vefsíðuna fyrir kl. 15 á föstudegi fyrir ferð er 10% afsláttur og tekur verðið hér að neðan tillit til þess. Athugið að þeir sem bóka fyrirfram hafa forgang ef pláss í rútu er takmarkað.

ÞVÍ MIÐUR VERÐUR AÐ FELLA NIÐUR ÞESSA FERÐ VEGNA ÓNÓGRAR ÞÁTTTÖKU.

Ath. í ljósi veðurspár var ferðin færð yfir á sunnudag.

Verð 5.850 kr.

Nr.

2003D01
  • Suðvesturland