Reykjavegur 1: Reykjanesviti – Þorbjörn. Breytt dags.

Dags:

sun. 16. feb. 2020

Brottför:

frá BSÍ kl. 9:00. Ath klukkan níu.

Þessi viðburður er liðinn.

Gangan hefst við Valahnúk á Reykjanesi og farið verður út á Öngulbrjótsnef. Þar má finna stórfenglega móbergsskúlptúra. Gengið meðfram ströndinni að Sandvíkum og yfir Reykjanesveginn að Prestastíg. Honum verður fylgt að Rauðhól og stefnan þaðan tekin á Eldvörp. Vegalengd 16-17 km. Göngutími 6 klst. Hækkun óveruleg.

Athugið að þeir sem bóka fyrirfram hafa forgang ef pláss í rútu er takmarkað.

Til að taka þátt í ferðum Útivistar þarf að gerast félagsmaður, en þeir sem ekki eru þegar félagsmenn býðst að greiða félagsgjald kr. 7.800 og fá þá félagsskírteini og fyrstu dagsferðina í kaupbæti.

Vegna veðurspá færum við ferðina yfir á sunnudag. ATH. sunnudag kl. 9 frá BSÍ.

Verð 6.500 kr.

Nr.

2002D03
  • Suðvesturland