Fanntófell - Fellur niður

Dags:

lau. 24. ágú. 2019

Brottför:

frá BSÍ kl. 8:00

Þessi viðburður er liðinn.

Fanntófell er móbergsfell sem stendur skammt frá Oki. Gangan hefst við suðurenda Hrúðurkarla á Kaldadalsleið. Þægileg fjögurra km ganga er að fjallinu um slétta mela og verður farið upp á fjallið að suðvestanverðu. Haldið af fjallinu í norðaustur og gengið á Lyklafell (845 m). Útsýni er afar gott af Fanntófelli þegar vel viðrar, einkum til suðurs og vesturs.

Ferðin fellur niður vegna ónógrar þátttöku.  

Fararstjóri er María Berglind Þráinsdóttir, gsm 848 7871.

Verð 7.650 kr.

Nr.

1908D04