Hellaferð AFLÝST

Dags:

lau. 9. feb. 2019

Brottför:

frá BSÍ kl. 9:30

Þessi viðburður er liðinn.

Hellaferð í nágrenni Reykjavíkur. Það fer eftir veðri og snjóalögum hvert verður farið. Tími 4-5 klst.

Ferðin er felld niður vegna aðstæðna.

Verð til félagsmanna kr. 5.000. Ef bókað er og greitt gegnum vefsíðuna fyrir kl. 15 á föstudegi fyrir ferð er 10% afsláttur og tekur verðið hér að neðan tillit til þess. Athugið að þeir sem bóka fyrirfram hafa forgang ef pláss í rútu er takmarkað.

Til að taka þátt í ferðum Útivistar þarf að gerast félagsmaður, en þeir sem ekki eru þegar félagsmenn býðst að greiða félagsgjald kr. 7.500 og fá þá félagsskírteini og fyrstu dagsferðina í kaupbæti.

Verð 4.500 kr.

Nr.

1902D02