Straumur – Kúagerði - aflýst

Dags:

lau. 19. jan. 2019

Brottför:

frá BSÍ kl. 9:30

Þessi viðburður er liðinn.

Lagt af stað í gönguna frá kapellunni í Kapelluhrauni sem er beint á móti álveriinu. Þaðan verður gengið yfir að Straumi og ströndinni fylgt að Kúagerði. Á leiðinni eru eyðibýli og tjarnir þar sem gætir flóðs og fjöru. Vegalengd 11 km. Hækkun engin. Göngutími 3-4 klst.    

Fararstjóri er Gunnar Hólm Hjálmarsson.

Þessari dagsferð hefur verið aflýst vegna ónógrar þátttöku. 

Til að taka þátt í ferðum Útivistar þarf að gerast félagsmaður, en þeir sem ekki eru þegar félagsmenn býðst að greiða félagsgjald kr. 7.500 og fá þá félagsskírteini og fyrstu dagsferðina í kaupbæti.

Verð 5.000 kr.

Nr.

1901D03
  • Suðvesturland