Hvalfjörður 4: Grundartangi - Hvalfjarðargöng ATH. breytt dags.

Dags:

sun. 4. nóv. 2018

Brottför:

frá BSÍ kl. 9:30

Þessi viðburður er liðinn.

Gangan hefst við gatnamót milli Norðuráls og Járnblendiverksmiðjunnar. Gengið verður niður að ströndinni við Klafastaði og henni fylgt eins og kostur er að Hvalfjarðargöngum. Vegalengd er um 11 km. Hækkun óveruleg. Göngutími 4 klst.

ATH: vegna veðurútlits er gangan færð yfir á sunnudag, en í veðurspá gerir ráð fyrir hvassviðri á laugardag.

Athugið að þeir sem bóka fyrirfram hafa forgang ef pláss í rútu er takmarkað.

Til að taka þátt í ferðum Útivistar þarf að gerast félagsmaður, en þeir sem ekki eru þegar félagsmenn býðst að greiða félagsgjald kr. 7.500 og fá þá félagsskírteini og fyrstu dagsferðina í kaupbæti.

Verð 5.500 kr.

Nr.

1811D01
  • Vesturland