Myndakvöld 4. feb.

Dags:

mán. 4. feb. 2019

Tími:

kl. 20:00

Þessi viðburður er liðinn.

Þriðja myndakvöld vetrarins verður mánudaginn 4. febrúar, klukkan 20.00 í Húnabúð, Skeifunni 11. Aðgangseyrir er 1500 krónur. Sýndar verða myndir frá göngum umhverfis Esjuna sem farnar voru haustið 2017. Kynnir verður María Berglind Þráinsdóttir og myndasmiðir eru Guðrún Hreinsdóttir, Grétar William Guðbergsson og Guðbjartur Guðbjartsson. Í lok sýningar verður að venju glæsilegt brauð- og tertuhlaðborð í boði kaffinefndar Útivistar

Verð 1.500 kr.

Nr.