Síldarmannagötur

Dags:

lau. 27. apr. 2024

Brottför:

Brottför frá Mjódd kl. 9:00

Þessi viðburður er liðinn.

Þessi gamla þjóðleið milli Hvalfjarðar og Skorradals hefst innarlega við norðanverðan Botnsvog.  Farið framhjá heiðarvötnum og fossum. Gamlar vörður sem varða leiðina hafa verið endurreistar. Mjög fallegt útsýni er yfir Skorradal af brúninni ofan Vatnshorns þar sem farið verður niður. Vegalengd 15 km. Hækkun 400 m. Göngutími 6 klst.

Brottför frá Mjódd kl. 9:00

Verð 11.800 kr.

Nr.

2404D04