Rauðuhnjúkafjall, Blákollur og Svörtutindar

Dags:

lau. 11. maí 2024

Brottför:

Brottför frá Mjódd kl. 9:00

Gengið frá Ölveri upp á Blákoll, um Hrossatungur og þaðan upp á Rauðahnúkafjall. Áfram verður haldið að Svartahnjúk. Þaðan verður gegnið til baka niður að Skessusæti og síðan gengið undir Heiðarhorni með Leirá þar sem hún fellur í gili með undurfögrum fossum. Gangan endar við Kinnarhól. Vegalengd 20 km. Hækkun um 800 m. Göngutími 8 - 9 klst.

Brottför frá Mjódd kl. 9:00

Verð 11.800 kr.

Nr.

2405D02