Skíðaferðir

Síun
 • Dags:

  fös. 3. feb. 2023 - sun. 5. feb. 2023

  Brottför:

  • Skáli

  Tindfjallajökull býður upp á einstaklega skemmtilega möguleika til útivistar að vetrarlagi og með tilkomu Tindfjallasels er þetta svæði orðið mun aðgengilegra en áður. Eftir sem áður erum við þó háð snjóalögum og veðurfari. Útivist stefnir á gönguskíðaferð í Tindfjallasel í febrúar eða mars þegar aðstæður verða góðar og verður ferðin auglýst sérstaklega þegar að því kemur.

  Fararstjóri er Steinar Sólveigarson

  Nánari upplýsingar

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   2302H01
  • ICS
 • Dags:

  fös. 17. mar. 2023 - mán. 20. mar. 2023

  Brottför:

  Á Ströndum eru oft góð snjóalög þó jörð sé auð sunnan jökla og styttra að aka þangað en margur heldur. Ekið verður á einkabílum í Bjarnarfjörð á fimmtudagskvöld og gist að Laugarhóli í þrjár nætur.   Farið verður í gönguskíðaferðir út frá Bjarnarfirði.

  • Verð:

   39.000 kr.
  • Nr.

   2303H01
  • Vestfirðir

  • ICS