Hrauntungustígur AFLÝST

Dags:

lau. 13. okt. 2018

Brottför:

frá BSÍ kl. 9:30

Þessi viðburður er liðinn.

Hrauntungustígur er ein margra gamalla leiða milli seljanna á upplöndum Hafnafjarðar. Þessar leiðir eru mikið að hverfa í birkikjarrið sem er að vaxa upp eftir að sauðfjárbeit hefur lagst af á svæðinu. Á þessum slóðum má sjá hvernig Ratleikur Hafnafjarðar leiðir nútímafólk um svæðið. Vegalengd 16 km (259 stikur). Hækkun óveruleg. Göngutími 5-6 klst.

ATH.: Ferðin fellur niður vegna ónógrar þátttöku

Fararstjóri: Guðmundur Örn Sverrisson

Verð 4.000 kr.

Nr.

1810D02
  • Suðvesturland