Lyklafell

Dags:

mið. 5. jún. 2019

Tími:

Þessi viðburður er liðinn.

Lyklafell er lágreist fell vestan Hengils en það er nokkuð merkilegt fyrir þær sakir að vera hornmark á landamerkjum þriggja sýslna - Gullbringusýslu, Árnessýslu og Kjósarsýslu. Í grennd við Lyklafell mætast Mosfellsheiði og Hellisheiði þó ekki séu mörkin greinileg.

Sameinast er í bíla við Toppstöðina og lagt af stað klukkan 18:00.


Athugið að þátttaka í Útivistargírnum er félagsmönnum að kostnaðarlausu.
Smelltu hér til að gerast félagi:
https://www.utivist.is/um-utivist/felagsadild/felagsskraning

 

Verð 7.500 kr.

Nr.