Grill og gaman í Básum

Dags:

lau. 12. sep. 2020 - sun. 13. sep. 2020

Brottför:

frá Olís í Norðlilngaholti kl. 9

Þessi viðburður er liðinn.

Þátttakendur hittast við Olís í Norðlingaholti. Þaðan verður ekið að skemmunni við gömlu Markarfljótsbrúna þar sem ferðin hefst. Hjólað sem leið liggur inn í Bása þar sem hópurinn sameinast öðrum Útivistarfélögum í ,,grill og gaman“ferðinni.

Vegalengd hvor leið er 26 km. Farangur verður fluttur á milli staða með bíl sem fylgir hópnum. Ekkert þátttökugjald en greiða þarf fyrir gistingu í skála, grill og trúss. Þeir sem þiggja far með öðrum taka þátt í eldsneytiskostnaði. Aldurstakmark 16 ár.

Hætt við hjólaferðina í Bása

Nr.

2009R01