Skammidalur - Hafravatn

Dags:

lau. 23. nóv. 2019

Brottför:

kl. 10.00

Þessi viðburður er liðinn.

Hjólað meðfram Vesturlandsvegi upp í Mosfellsdal og beygt út af veginum í átt að Skammadal. Þegar komið er aftur niður í Mosfellsbæ er stefnan tekin upp með Úlfarsfelli og inn á Hafravatnsveg. Hjólað upp á Hólmsheiðarveg og þaðan aftur til baka. Vegalengd 40 km og áætlaður hjólatími 4-5 klst. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald fyrir félagsmenn í Útivist. Aldurstakmark 16 ár.

Fylgist með á Facebook síðu Útivistar

Nr.

1911R02