Hjólað á höfuðborgarsvæðinu:Heiðmörk-Kaldárselsvegur

Dags:

lau. 20. apr. 2019

Brottför:

kl. 10.00 frá Toppstöðinni.

Þessi viðburður er liðinn.

Úr Elliðaárdal verður farið sem leið liggur í Heiðmörk að Búrfellsgjá. Þaðan um veg austan Smyrlabúða inn á Kaldárselsveg og niður í Hafnarfjörð. Til baka verður farið um stíga meðfram Reykjanesbraut. Vegalengd 35 km og áætlaður hjólatíma 4-5 klst. Brottför frá Toppstöðinni í Elliðaárdal kl. 10.
Ekkert þátttökugjald. Aldurstakmark 16 ár.

Nr.

1904R02