Næturhjól (Aflýst)

Dags:

lau. 2. jún. 2018 - sun. 3. jún. 2018

Brottför:

kl. 23:00

Þessi viðburður er liðinn.

Lagt verður af stað frá bílaplaninu við Krónuna í Mosfellsbæ. Þaðan verður hjólað í áttina að Hafravatni, inn á Nesjavallaleið að gatnamótum Grafnings og Nesjavalla. Beygt til norðurs og hjólað meðfram Þingvallavatni að gatnamótum Grafnings og Þingvallavegar. Síðan er farið til baka yfir Mosfellsheiði og hringnum lokað við Krónuna í Mosfellsbæ. Vegalengd um 70 km og áætlaður hjólatími 8-9 klst. Allir félagsmenn Útivistar velkomnir. Ekkert þátttökugjald, en skrá þarf þátttöku 3 dögum fyrir ferða á heimasíðu eða skrifstofu Útivistar. Fylgist með á Facebook síðu Útivistar.

Þesari ferð hefur verið aflýst.

Nr.

1806R01
  • Suðvesturland