Hjólað á höfuðborgarsvæðinu: Breiðholt og efri byggðir Kópavogs - Fellur niður!

Dags:

lau. 10. feb. 2018

Brottför:

kl. 10:00

Þessi viðburður er liðinn.

Því miður fellur hjólaferðin niður næsta laugardag 11. feb., leiðinda veðurspá og slæm færð!

Hjólað í Breiðholt og um stíg ofan Arnarbakka. Þaðan um efra Breiðholt í efri byggðir Kópavogs við Elliðavatn. Til baka um stíg á mörkum Kópavogs og Reykjavíkur (Lindahverfi-Seljahverfi) um Mjóddina í Elliðaárdal.  Vegalengdin er um 20 km og áætlaður hjólatími 3 klst. Mæting við Toppstöðina í Elliðaárdal. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald. Fylgist með á Facebook síðu Útivistar.

Nr.

1802R01