Fjallarefir II - haustnámskeið 2017

Dags:

fös. 1. sep. 2017 - fim. 30. nóv. 2017

Brottför:

Þessi viðburður er liðinn.

Skráning á haustnámskeiðið fer fram á skrifstofu Útivistar og hefst fimmtudaginn 31.08.2017. Hægt að hringja í síma 562-1000 eða senda póst á utivist@utivist.is. Verð fyrir þriggja mánaða haustnámskeið er 18.000 kr.. Gert er ráð fyrir því að þátttakendur komi sér sjálfir í upphafsstaði í hverri göngu ( (nema að annað sé tekið fram). Í dagsferðum er sameinast í bíla á ákveðnum stað. Allar upplýsingar fyrir dagsferðir eru sendar út í tölvupósti til þátttakenda.

Til þess að halda hinum sanna Fjallarefaanda þá er hámarksfjöldi á námskeiðið 40 manns. Að sjálfsögðu höldum við áfram því markmiði okkar að njóta en ekki þjóta en sláum samt ekkert af - stundum holla hreyfingu, eflum núvitundina og upplifum íslenska náttúru.

Verð 18.000 kr.
Verð 18.000 kr.

Nr.

1700F02