Maríuhöfn í Kjós - Fellur niður

Dags:

lau. 20. apr. 2024

Brottför:

Sameinast í einkabíla.  Brottför frá Mjódd kl 9:00

Þessi viðburður er liðinn.

Við sameinumst í bíla við Mjódd. Gangan hefst við félagsheimilið Dreng í Kjós.Gengið er 10 km skemmtilega göngu með sjónum að Maríuhöf og til baka. Við munum fara varlega því fuglar eru að hefja hreiðurgerð.  

Fararstjóri Hrönn Baldursdóttir

Verð 4.500 kr.

Nr.

2404D03