Kjarni

Kjarni er staðgengill aðalfundar sem æðsta vald félagsins á milli aðalfunda. Hlutverk hans er að standa vörð um stefnu og stjórnun félagsins. Kosið er í Kjarna á aðalfundi til tveggja ára í senn. Alls eiga 36 kjörnir félagar sæti í Kjarna, auk fimm heiðursfélaga í Útivist. Þar að auki eiga sæti á Kjarnafundum fulltrúar í nefndum sem kosið er til á aðalfundi, það er dagsferðanefnd, jeppanefnd, kaffinefnd, laganefnd, langferðanefnd og myndanefnd. Eftirtaldir heiðursfélagar og kjörnir félagsmenn eiga sæti í Kjarna:

Árni Jóhannsson (heiðursfélagi)
Jóhanna Boeskov Lárusdóttir (heiðursfélagi)
Jón Sigurðsson (heiðursfélagi)
Leifur Jónsson (heiðursfélagi)
Lovísa Christiansen (heiðursfélagi)
Óli G H Þórðarson (heiðursfélagi)
Sólveig Kristjánsdóttir (heiðursfélagi)
Sveinn Davíðsson (heiðursfélagi)

Bergþóra Bergsdóttir
Birgir Sigdórsson
Einar Knútsson
Gísli Sigmundsson
Grétar W. Guðbergsson
Guðrún Hreinsdóttir
Hanna Guðmundsdóttir
Heimir Sæberg Loftsson
Hjördís S Sigurðardóttir
Ingi Gunnar Guðmundsson
Ingibjörg Eiríksdóttir
Jóhanna Benediktsdóttir
Njörður Lárusson
Reynir Þór Sigurðsson
Sigurður Hauksson
Stefán Þ. Birgisson
Sylvía Hrönn Kristjánsdóttir
Unnar Már Sigurðsson

Árni Reykdal
Áslaug Arndal
Ásta Óladóttir
Björn Jóhannsson
Einar Aðalsteinsson
Emilía Magnúsdóttir
Guðbjartur Guðbjartsson
Guðrún Inga Bjarnadóttir
Gunnar Bragi Ólason
Hulda Guðmundsdóttir
Ingvi Stígsson
Jón Gunnar Hilmarsson
Eva G. Þorvaldsdóttir
Anna Elísabet Ólafsdóttir
Viðar Viðarsson
Margrét Harðardóttir
Ragnheiður Óskarsdóttir
Snorri Sigurðsson


Aðrir sem sæti eiga í Kjarna: 

Stjórn
Langferðanefnd
Dagsferðanefnd
Jeppanefnd
Myndanefnd
Laganefnd
Kaffinefnd
Skoðunarmenn reikninga