Aðalfundur Útivistar 2023

15. mars 2023

Aðalfundur Ferðafélagsins Útivistar verður haldinn fimmtudaginn 30. mars 2023 kl. 20.  Fundurinn verður haldinn í sal Garðyrkjufélags Íslands að Síðumúla 1. 

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf

Ársreikningum er hægt að skoða á skrifstofu félagsins fyrir fundinn. 

Ferðafélagið Útivist