Þemaferð: Kræklingaferð í Hvalfirði - Fellur niður

Dags:

lau. 28. sep. 2024

Brottför:

Brottför frá Mjódd kl. 9:00

Þessi viðburður er liðinn.

Fjaran er heillandi heimur. Í þessari ferð skoðum við bæði plöntur og dýr sem búa í fjörunni í fylgd með fróðum fararstjórum. Í lok ferðar verður týndur kræklingur og eldaður yfir eldi (má hafa með sér ílát og taka með heim). Tilvalin ferð fyrir alla fjölskylduna. 

Verð 8.800 kr.

Nr.

2409D04