Okið - Fellur niður

Dags:

lau. 25. maí 2024

Brottför:

Brottför frá Mjódd kl. 8:00

Þessi viðburður er liðinn.

Ok er jökulnúin dyngja, ein sú stærsta sinnar tegundar hér á landi. Jökull var á fjallinu en hann hefur horfið nær alveg síðustu ár og er ekki talinn sem slíkur lengur. Gengið frá Langahrygg upp nokkuð grýtta en ekki bratta hlíð að gígnum. Þaðan verður haldið til vesturs að Auðsstöðum. Vegalengd 20-22 km. Hækkun 400-500 m. Göngutími 8-9 klst.

Brottför frá Mjódd kl. 8:00

Verð 15.800 kr.

Nr.

2405D05
  • Vesturland