Hádegismóar – Hólmsheiði

Dags:

lau. 25. apr. 2020

Brottför:

frá Toppstöðinni kl. 10.

Ferðin hefst við Toppstöðina í Elliðaárdal. Hjólað upp að Morgunblaðshöllinni í Hádegismóum og upp á Hólmsheiði. Farið meðfram Rauðavatni og aftur á upphafsstað.

Vegalengd 35 km. Áætlaður hjólatími 4 klst. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald. Aldurstakmark 16 ár

Nr.

2004R02